top of page

Skinnumeðferðir

Í sumum tilvikum er hægt að rétta tennur án þess að nota spangir. Þess í stað eru þá notaðar glærar plastskinnur til að færa tennurnar til.

Skinnur henta vel til tannréttinga í vægari tilfellum þar sem þarf að leiðrétta vægari skekkjur og bit. 

​Skinnurnar eru sérsmíðaðar fyrir hvern og einn, og koma í röðum til þess að færa þær smátt og smátt á réttan stað. 

Hver skinna er notuð í 10 daga og fjöldi skinna í meðferð getur verið misjafn eftir umfangi meðferðarinnar. 

bottom of page