top of page
Meðferðir
Hver meðferð er unnin eftir greiningu og þörfum hvers og eins.
Fyrsta skoðun - Í fyrstu skoðun er meðferðarþörf metin, bit og tannstaða skoðuð.
Önnur heimsókn - Í annarri heimsókn eða áður en meðferð hefst eru tekin gögn. Gagnaöflun tekur um 30-40 mínútur. Gögn eru ljósmyndir, röntgenmyndir og skann af efri og neðri tannboga og bit skráð. Greining gagnanna og meðferðaáætlun er unnin af einum sérfræðingi stofunnar.
bottom of page